16.2.2007 | 18:04
Ég býð sjálfan mig velkominn
Nú hef ég bloggað í rúmt ár á WordPress en ákvað að færa mig yfir í virkasta og umfangsmesta sýndarheim íslenskra fjölmiðla. Gamla Ár & síð er hér ef einhver hefur áhuga á því en síðasta færslan þar fjallar um Terem-kvartettinn og tónleika hans í Salnum fimmtudagskvöldið 15. febúar sl..
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.